Eigna­sjóð­ur or­lofs­heim­ila BSRB aug­lýs­ir til sölu neð­an­greind tæki og áhöld sem eru í eigu sjóðs­ins og stað­sett í Mun­að­ar­nesi í Borg­ar­firði.

• Valtra Va­met traktor • Holsu sturtu­vagn • Flutn­ings­vagn fyr­ir gröfu • Vol­vo grafa • Vol­vo bör­ur – pel-job • Isegi sláttutraktor • Toro sláttutaktor • 2 stk. Sláttu­orf • Skúffa við traktor • Kerra • Sicar plötu­sög • Afrétt­ari/þykkt­ar­hef­ill • Robland – sa

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Upp­lýs­ing­ar um ástand gef­ur og er jafn­framt hægt að fá að skoða tæk­in og áhöld­in í sam­ráði við hann. Til­boð­um skal skila skrif­lega til skrif­stofu BSRB Grett­is­götu 89, 105 Reykja­vík, merkt­um Drífu Valdi­mars­dótt­ur Fjár­mála­stjóra eða á net­fang­ið drifa@bsrb.is BSRB áskil­ur sér rétt til að taka hvaða til­boði sem er eða hafna öll­um. Bent er á að starf­semi BSRB fell­ur ekki und­ir virð­is­auka­skatts­skylda starf­semi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.