Fjöl­skyldu­stofa Akra­nes­kaup­stað­ar

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Við fé­lags­þjón­ustu Akra­nes­kaup­stað­ar er laus 50% staða. Leit­að er eft­ir starfs­manni með há­skóla­mennt­un á sviði sál­fræði-, fé­lags-eða heil­brigð­is­vís­inda. Æski­legt er að um­sækj­end­ur hafi starfs­reynslu af verk­efn­um fé­lags­þjón­ust­unn­ar og við­bót­ar­mennt­un í með­ferð­ar­fræð­um. Leit­að er eft­ir ein­stak­lingi sem á gott með að vinna með öðr­um, beit­ir lausn­ar­mið­aðri nálg­un í starfi og sýn­ir frum­kvæði Um­sókn­ar­frest­ur er til 25. mars 2011. Um­sókn skal send til fé­lags­mála­stjóra, Still­holti 16 – 18 sem einnig veit­ir nán­ari upp­lýs­ing­ar net­fang: svein­borg.kristjans­dott­ir@akra­nes.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.