Mat­reiðslu­menn og að­stoð­ar­menn í eld­húsi ósk­ast

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Ca­fé Flóra í Gra­sa­garði Reykja­vík­ur ósk­ar eft­ir að ráða mat­reiðslu­menn og að­stoð­ar­fók í eld­hús. Unn­ið er á vökt­um. Leit­að er að sam­visku­söm­um ein­stak­ling­um sem vinna vel und­ir álagi, eru heið­ar­leg­ir og hafa brenn­andi áhuga á mat. Ca­fé Flóra er starf­rækt í garðskála Gra­sa­garðs Reykja­vík­ur í Lauga­daln­um. Ca­fé Flóra býð­ur upp á létt­an mat­seð­il und­ir nýn­or­ræn­um áhrif­um og með áherslu á hrá­efni úr eig­in rækt­un. Áhuga­söm­um gefst tæki­færi á að vinna á skemmti­leg­um og skap­andi vinnu­stað og hafa áhrif á stefnu eld­húss­ins. Um­sækj­end­ur skili um­sókn ásamt fer­il­skrá á net­fang­ið: ca­f­efl­ora@ca­f­efl­ora.is. Fyr­ir­spurn­um um starf­ið er svar­að af Mar­entzu Poul­sen í síma 661-7305.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.