Yf­ir­mað­ur þjón­ustu­vers

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Norður­orka hf. ósk­ar eft­ir að ráða þjón­ust­u­stjóra til að veita þjón­ustu­veri fyr­ir­tæk­is­ins for­stöðu. Þjón­ustu­ver er ný þjón­ustu­ein­ing sem sinn­ir al­mennri við­skipta­þjón­ustu og tækni­legri ráð­gjöf. • skipu­lag þjón­ust­unn­ar • vinnu­skipu­lag starfs­manna þjón­ustu­vers • sölu og kynn­ing­ar­mál í sam­ráði við stjórn­end­ur • ábyrgð á reikn­inga­gerð og inn­heimt­um • sam­skipti við við­skipta­vini, verk­taka og hönn­uði • rekstar­fræði eða sam­bæri­lega fram­halds­mennt­un

sem nýt­ist í starfi • gerð er krafa um leið­toga­hæfni og ríka þjón­ustu­lund • skipu­lögð og ög­uð vinnu­brögð • stjórn­un­ar­reynsla æski­leg

Starf­ið heyr­ir und­ir sviðs­stjóra fjár­mála­sviðs. Um­sókn­ir skulu send­ar til starfs­manna­stjóra, Guð­rún­ar Harð­ar­dótt­ur gbh@no.is sem veit­ir einnig nán­ari upp­lýs­ing­ar um starf­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.