Yf­ir­mað­ur mötu­neyt­is

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Við Hóla­brekku­skóla er laus staða yf­ir­manns í mötu­neyti skól­ans. Um tíma­bundna ráðn­ingu er að ræða. Hóla­brekku­skóli er heil­stæð­ur grunn­skóli með um 500 nem­end­ur og 70 starfs­menn. Leit­að er að ein­stak­lingi með ríka þjón­ustu­lund, sem á auð­velt með að vinna með börn­um og full­orðn­um.

Um er að ræða 100% starf. Yf­ir­mað­ur í mötu­neyti skól­ans ber ábyrgð á matseld fyr­ir nem­end­ur og starfs­menn. Lögð áhersla á fjöl­breytt­an og holl­an mat þar sem not­ast er við við­mið Lýð­heilsu­stöðv­ar. Yf­ir­mað­ur mötu­neyt­is hef­ur yf­ir­um­sjón með mat­reiðslu, hönn­un mat­seðla, frá­gangi í eld­húsi, sam­skipt­um við birgja auk inn­kaupa á hrá­efni. Yf­ir­mað­ur mötu­neyt­is­ins hef­ur manna­for­ráð. Einnig sér við­kom­andi um veit­ing­ar fyr­ir ýms­ar uppá­kom­ur í starf­inu ásamt því að sinna öðr­um til­fallandi verk­efn­um. Mennt­un og reynsla á sviði mat­reiðslu. Góð þekk­ing á nær­ing­ar­fræði. Færni í mann­leg­um sam­skipt­um. Þekk­ing á rekstri mötu­neyta. Sjálf­stæð og skipu­lögð vinnu­brögð. Frum­kvæði í starfi, reglu­semi og stund­vísi. Geta til að vinna und­ir álagi. Launa­kjör eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Reykja­vík­ur og við­kom­andi stétt­ar­fé­lags.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um starf­ið veit­ir Hólm­fríð­ur G. Guð­jóns­dótt­ir, skóla­stjóri í síma 4117550 / 6648235 eða með því að senda fyr­ir­spurn­ir á net­fang­ið hol­m­fridur.g.gudjons­dott­ir@reykja­vík.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.