Verk­efna­stjóri Við­eyj­ar

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Laus er til um­sókn­ar staða verk­efna­stjóra Við­eyj­ar á skrif­stofu Menn­ing­ar- og ferða­mála­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar.

Starfs­svið: Um­sjón og eft­ir­fylgni með starfs­semi og rekstri í Við­ey. Í því felst með­al ann­ars; eft­ir­lit með eign­um Reykja­vík­ur­borg­ar í Við­ey, und­ir­bún­ing­ur, skipu­lagn­ing, kynn­ing og fram­kvæmd þeirra við­burða sem Reykja­vík­ur­borg stend­ur að í Við­ey. Sam­ráð og sam­vinna við þá fjöl­mörgu að­ila sem koma að starf­semi í Við­ey. • Há­skóla­mennt­un­ar og a.m.k. tveggja ára starfs­reynslu sem nýt­ist í starfi. • Mik­ill­ar færni í ís­lensku og ensku, tal­aðri og rit­aðri. Gott vald á þriðja tungu­máli er kost­ur. • Frum­kvæð­is og sjálf­stæð­is í vinnu­brögð­um, góðra skipu­lags­hæfi­leika auk hug­mynda­auðgi. • Reynslu af verk­efna­stjórn­un og áætlana­gerð. • Góðr­ar al­mennr­ar tölvukunn­áttu, s.s. þekk­ingu á Word og Excel. • Getu til að vinna und­ir álagi og geta sinnt mörg­um við­fangs­efn­um í einu. • Framúrsk­ar­andi færni í mann­leg­um sam­skipt­um og ríkr­ar þjón­ustu­lund­ar. • Sveigj­an­leika þar eð vinnu­tím­inn get­ur ver­ið óreglu­leg­ur. Vak­in er at­hygli á að starf­ið er mjög fjöl­breytt og get­ur kraf­ist um­sjón­ar með verk­leg­um fram­kvæmd­um, m.a. vegna um­sjón­ar með eign­um Reykja­vík­ur­borg­ar í Við­ey. Við­kom­andi verð­ur að geta ver­ið tals­mað­ur verk­efna í fjöl­miðl­um og þarf því að eiga gott með að koma fram op­in­ber­lega. Áhersla er lögð á frum­kvæði, metn­að og já­kvæðni. Kjör eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Reykja­vík­ur­borg­ar og Starfs­manna­fé­lags Reykja­vík­ur­borg­ar. Um er að ræða fullt starf og þarf við­kom­andi að geta haf­ið störf sem fyrst, en eigi síð­ar en 15. júlí n.k. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir: Berg­lind Ólafs­dótt­ir berg­lind.olafs­dott­ir@reykjavik.is skrif­stofu­stjóri rekstr­ar og fjár­mála. Vak­in er sér­stök at­hygli á mark­mið­um starfs­manna- og jafn­rétt­is­stefnu Reykja­vík­ur­borg­ar sem er að finna á www.rvk.is.

Um­sókn­ir skulu send­ar á vef Reykja­vík­ur­borg­ar www.reykjavik.is/storf

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.