Laus er til um­sókn­ar staða um­sjón­ar­manns Öldu­sels­skóla

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Um er að ræða fullt starf sem er laust frá 1. ág­úst 2012. Næsti yf­ir­mað­ur er skóla­stjóri eða stað­geng­ill hans. • Verk­stjórn starfs­manna sam­kvæmt skipu­riti. • Yf­ir­um­sjón ræst­inga. • Til­fallandi smærra við­hald hús­næð­is og inn­an

stokks­muna. • Eft­ir­lit með hús­næði og sam­vinna við iðn­að­ar

menn. • Þátt­taka í gæslu nem­enda bæði fyr­ir skóla og í

kennslu­hlé­um. • Önn­ur verk­efni sem skóla­stjóri fel­ur um­sjón­ar

manni. • Góð sam­skipta­hæfni og skipu­lags­hæfi­leik­ar. • Iðn­mennt­un og reynsla af stjórn­un er æski­leg. • Reynsla og áhugi á því að starfa með börn­um og

ung­ling­um. • Snyrti­mennska og reglu­semi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.