Í Vin, at­hvarf Rauða kross­ins fyr­ir fólk með geðrask­an­ir, Hverf­is­götu 47, Reykja­vík.

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Starf­ið er krefj­andi en um leið gef­andi. Um er að ræða fullt stöðu­gildi. Vinnu­tími er frá 9 – 16 virka daga. Mark­mið­ið með starf­semi Vinj­ar er að rjúfa fé­lags­lega ein­angr­un, auka virkni og lífs­gæði gesta. Karl­menn eru sér­stak­lega hvatt­ir til að sækja um. Ekki er kraf­ist sér­stakr­ar mennt­un­ar en áhugi á skák og mat­reiðslu er æski­leg­ur. • Sam­skipta­hæfni og reynsla af því að vinna með fólki • Áreið­an­leiki, áhugi og já­kvæðni • Sjálf­stæði og frum­kvæði í vinnu­brögð­um Nán­ari upp­lýs­ing­ar um starf­ið veit­ir Þór­dís Rún­ars­dótt­ir í síma 862 4889. Um­sókn ásamt fer­ils­skrá send­ist á thord­is.run­ar­s­dott­ir@redcross.is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.