Eft­ir­lits­dýra­lækn­ir í Suð­vest­urum­dæmi

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Mat­væla­stofn­un ósk­ar eft­ir að ráða eft­ir­lits­dýra­lækni í 100% starf á um­dæm­is­skrif­stofu stofn­un­ar­inn­ar í Reykja­vík.

Helstu verk­efni:

• Eft­ir­lits­störf á sviði mat­væla og dýra­vel­ferð­ar • Inn- og út­flutn­ings­eft­ir­lit með dýr­um • Heil­brigðis­eft­ir­lit í slát­ur­hús­um • Sam­skipti við op­in­ber­ar stofn­an­ir • Um­sjón með til­tekn­um mála­flokk­um á verk­sviði

um­dæm­is­skrif­stof­unn­ar

Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur:

• Dýra­lækn­is­mennt­un • Æski­legt að um­sækj­andi hafi starf­að við op­in­bert eft­ir­lit • Ná­kvæmni, frum­kvæði og sjálf­stæði í starfi • Sam­starfs­hæfni og lip­urð í mann­leg­um sam­skipt­um • Góð tölvu- og tungu­mála­k­unn­átta Nán­ari upp­lýs­ing­ar um starf­ið veit­ir Kon­ráð Kon­ráðs­son, hér­aðs­dýra­lækn­ir konrad.konrads­son@mast.is í síma 530 4800. Um­sókn ásamt fer­il­skrá og af­riti af próf­skír­teini skal skil­að til Mat­væla­stofn­un­ar, Aust­ur­vegi 64, 800 Sel­foss, eða í tölvu­pósti á net­fang­ið starf@mast.is merkt „Eft­ir­lits­dýra­lækn­ir í Suð­vest­urum­dæmi“.

Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 11. ág­úst 2013.

Öll­um um­sókn­um verð­ur svar­að þeg­ar ráðn­ing ligg­ur fyr­ir. Launa­kjör eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi op­in­berra starfs­manna. Sjá nán­ar um stofn­un­ina á www.mast.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.