Kerf­is­stjóri

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Verk­efn­ið snýr að dag­leg­um rekstri tölvu­kerfa sem keyra á Lin­ux og Windows, IPTV sjón­var­sp­kerfi, VOIP sím­kerfi, þráð­laust net­kerfi auk annarra kerfa. Um er að ræða spenn­andi starf þar sem sjálf­stæð og skipu­lögð vinnu­brögð og mik­ill vilji til að halda þekk­ingu við er mik­il­væg­ur. Við­kom­andi þarf að hafa víð­tæka þekk­ingu á kerf­is­stjórn, bæði í lin­ux og windows um­hverfi auk þekk­ing­ar á net­kerf­um. Leit­að er að já­kvæð­um og dríf­andi ein­stak­lingi með ríka þjón­ustu­lund. Starf­ið heyr­ir und­ir fram­kvæmda­stjóra rekstr­ar­sviðs og um­sókn­ir ósk­ast send­ar á eva@center­hotels.com fyr­ir 19. des­em­ber 2013. Á veg­um Center­Hotels eru rek­in 5 hót­el í mið­borg­inni með 415 her­bergi sem rúma yf­ir 800 manns á hverri nóttu. Nán­ari upp­lýs­ing­ar um hót­el­in er að finna á heima­síðu okk­ar www.center­hotels.com

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.