BIFVÉLAVIRKI/VÉLVIRKI REYKJA­VÍK

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna - Starf bif­véla­virkja/vél­virkja á rekstr­ar­deild Vega­gerð­ar­inn­ar í Reykja­vík er laust til um­sókn­ar. Um er að ræða 100% starf. Til greina kem­ur að ráða starfs­mann með reynslu af ámóta störf­um ef ekki tekst að ráða starfs­mann með til­skild­ar mennt­un­ar­kröf­ur. S

Starf­ið felst í meg­in at­rið­um í eft­ir­töldu þátt­um: • Þjón­usta við vara­hluta­öfl­un í vél­ar, tæki og bún­að

í eigu Vega­gerð­ar­inn­ar. • Sam­skipti við verk­stæði og þjón­ustu­stöðv­ar vegna

út­veg­un­ar vara­hluta í bíla og tæki. • Ráð­gjöf vegna við­gerða á tækj­um. • Ráð­gjöf og fræðsla um hirð­ingu og við­hald tækja. • Um­sjón með dag­leg­um rekstri bíla- og tækja­banka • Önn­ur til­fallandi verk­efni. • Bifvélavirki eða vélvirki • Reynsla í við­gerð­um á vinnu­vél­um • Þekk­ing á bíla- og véla raf­kerf­um er æski­leg • Bíl­próf. Meira­próf æski­legt • Frum­kvæði og hæfni til að vinna sjálf­stætt • Góð­ir sam­starfs­hæfi­leik­ar

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.