Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­band Ís­lands leit­ar að verk­efna­stjóra kynn­ing­ar­mála

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Um er að ræða fullt starf. Auk al­mennra kynn­ing­ar­mála mun verk­efna­stjór­inn m.a. starfa að und­ir­bún­ingi og fram­kvæmd kynn­ing­ar­mála í tengsl­um við Smá­þjóða­leik­ana sem haldn­ir verða á Íslandi í júní 2015.

Helstu verk­efni

• Um­sjón með kynn­ing­ar­mál­um ÍSÍ • Um­sjón með texta og efni á heima­síð­um og

sam­fé­lags­miðl­um ÍSÍ • Um­sjón með út­gáfu frétta­bréfs ÍSÍ • Sam­ræm­ing út­lits á út­gefnu efni • Önn­ur til­fallandi verk­efni

Hæfnis­kröf­ur

• Há­skóla­mennt­un sem nýt­ist í starfi • Reynsla af kynn­ing­ar­mál­um • Hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um • Frum­kvæði og sjálf­stæði í vinnu­brögð­um • Góð ís­lensku- og ensku­kunn­átta í ræðu og riti • Reynsla af störf­um íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar kost­ur • Kunn­átta í Norð­ur­landa­máli kost­ur

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.