Verk­efna­stjóri Þekk­ing­ar­set­urs­ins Nýheima á Höfn í Horna­firði

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Ósk­að er eft­ir öfl­ug­um að­ila í stöðu verk­efna­stjóra Þekk­ing­ar­set­urs­ins Nýheima. Nýheim­ar er samfélag fjöl­margra stofn­ana sem starfa und­ir sama þaki. Starf­ið er fjöl­þætt og heyr­ir und­ir stjórn set­urs­ins. Meg­in­markmið Þekk­ing­ar­set­urs­ins Nýheima er að stuðla að auknu sam­starfi ein­stak­linga, at­vinnu­lífs, stofn­ana og op­in­berra að­ila með sér­staka áherslu á sam­þætt­ingu menn­ing­ar, mennt­un­ar, ný­sköp­un­ar og rann­sókna. Helstu ábyrgð­ar­svið: • Að efla innra starf í Nýheim­um og vera tals­mað­ur

set­urs­ins • Að vinna að stefnu­mót­un og út­færslu á starf­semi þess • Að styrkja tengsl við at­vinnu­líf og samfélag • Að þróa sam­starfs­verk­efni og styrkja tengsl við inn­lenda

og er­lenda að­ila • Að afla styrkja úr sam­keppn­is­sjóð­um, inn­lend­um

og er­lend­um • Að ann­ast fjármál og rekst­ur set­urs­ins Mennt­un­ar og hæfnis­kröf­ur: • Há­skóla­mennt­un á fram­halds­stigi sem nýt­ist í starfi • Góð sam­skipta­hæfni • Frum­kvæði og sjálf­stæði í vinnu­brögð­um • Leið­toga­hæfi­leik­ar • Gott vald á mæltu og rit­uðu máli, bæði á ís­lensku

og ensku Enn­frem­ur er æski­legt að um­sækj­end­ur hafi: • Reynslu af rann­sókn­a­starfi • Reynslu af verk­efna­stjórn­un • Reynslu af um­sókna­skrif­um í sam­keppn­is­sjóði Um­sókn­ar­frest­ur er til 20. mars. Með um­sókn skal fylgja kynn­is­bréf auk fer­il­skrár með yf­ir­lit yf­ir náms­fer­il og fyrri störf. Um­sókn­ir skulu merkt­ar „Þekk­ing­ar­set­ur Nýheima” og ber­ast á ra­f­rænu formi til for­manns stjórn­ar Nýheima á net­fang­ið: ragn­hild­urj@horna­fjor­d­ur.is Öll­um um­sókn­um verð­ur svar­að. Frek­ari upp­lýs­ing­ar veita Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir formað­ur stjórn­ar í síma 4708002 eða Eyj­ólf­ur Guð­munds­son vara­formað­ur í síma 4708070. (sjá einnig nyheim­ar.is)

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.