Laus­ar kenn­ara­stöð­ur við leik- og grunn­skóla Snæ­fells­bæj­ar

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Snæ­fells­bær aug­lýs­ir laus­ar kenn­ara­stöð­ur við leik- og grunn­skóla sveita­fé­lags­ins. Í Snæ­fells­bæ eru tveir leik­skól­ar, einn á Hellis­andi og ann­ar í Ól­afs­vík. Leik­skól­arn­ir vinna með stærð­fræði/numicon,málörvun barna og um­hverf­is­mennt. Út­færsl­urn­ar eru ólík­ar milli leik­skóla. Far­ið inn á heima­síðu skól­ana og kynn­ið ykk­ur starf okk­ar frek­ar. http//leikskol­inn.is/krila­kot og http// leik­skól­inn.is/kriu­bol/. Í Grunn­skóla Snæ­fells­bæj­ar eru laus­ar eft­ir­far­andi stöð­ur: Al­menn kennsla og um­sjón á yngsta stigi, 2/3 staða tex­tíl­mennta- og heim­il­is­fræði­kenn­arastaða og ½ staða í upp­lýs­inga- og tækni­mennt á mið- og ung­ling­stigi skól­ans. Nán­ari upp­lýs­ing­ar um skól­ann er að finna á heima­síðu hans www.gsnb.is og á Fés­bók­ar­síðu skól­ans, htt­ps://www.face­book.com/grunnskol­isna­e­fells­ba­ej­ar?ref =hl er að finna mynd­ir úr starfi hans og ann­an fróð­leik. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Ingi­gerð­ur Stefánsdóttir, leik­skóla­stjóri leik­skóla Snæ­fells­bæj­ar í síma 4336925/26 eða í póst­fang­inu leikskol­ar@snb.is og Magnús Þór Jóns­son, skóla­stjóri Grunn­skóla Snæ­fells­bæj­ar í síma 4339900 eða á póst­fang­inu maggi@gsnb.is.

Um­sókn­ar­frest­ur til og með laug­ar­deg­in­um 31.maí Minnt er á eft­ir­far­andi sam­hljóða grein í lög­um um leik­skóla nr. 90 frá 2008 og lög­um um grunn­skóla nr. 91 frá 2008:

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.