Starf bók­ara hjá Seyð­is­fjarð­ar­kaupstað

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

SEYÐISFJARÐARKAUPSTAÐUR Bæj­ar­skrif­stof­ur Seyð­is­fjarð­ar­kaupstað­ar aug­lýsa eft­ir bók­ara til starfa í 100%stöðu­gildi á tíma­bil­inu frá 08:00 til 17:00. Starf­ið er laust nú þeg­ar. Leit­að er að ein­stak­lingi með mikla reynslu af störf­um við bók­hald og af­stemm­ing­ar og þekk­ingu á bók­haldi. Starfs­svið: • Vinna bók­hald, af­stemm­ing­ar og eft­ir­lit með

stað­fest­ingu reikn­inga. • Upp­lýs­inga­gjöf til end­ur­skoð­enda og for­stöðu­manna

stofn­ana bæj­ar­ins. • Reikn­inga­gerð fyr­ir bæj­ar­sjóð, stofn­an­ir og fyr­ir­tæki

hans og eft­ir­lit með greiðsl­um. • Skil og af­stemm­ing­ar með vsk. skil­um. • Önn­ur verk­efni sam­kvæmt starfs­lýs­ingu. Mennt­un, reynsla og hæfni: • Við­skipta og/eða bók­halds­mennt­un eða önn­ur

sam­bæri­leg mennt­un æski­leg. • Mik­il reynsla af skrif­stofu­vinnu, bók­haldi og/eða

rekstri. • Góð al­menn tölvu­kunn­átta (Word, Ex­el, Outlook). • Ná­kvæmni og vand­virkni nauð­syn­leg. • Frum­kvæði og sjálf­stæði í starfi. • Þekk­ing á SFS bók­halds­kerf­inu æski­leg. • Þjón­ustu­lund og hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 26. ág­úst 2014. Um­sókn­um ásamt fer­il­skrá og með­mæl­um skal skil­að á skrif­stofu kaup­stað­ar­ins eða ra­f­rænt á net­fang­ið sfk@sfk.is. á eyðu­blöð­um sem þar fást. Öll­um um­sókn­um verð­ur svar­að og um­sækj­end­um til­kynnt um ráð­stöf­un starfs­ins þeg­ar ákvörð­un hef­ur ver­ið tek­in. Laun eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og við­kom­andi stétt­ar­fé­lags. Kon­ur jafnt sem karl­ar eru hvött til að sækja um stöð­una. Nán­ari upp­lýs­ing­ar: Daníel Björns­son, fjár­mála- og skrif­stofu­stjóri Sími 470 2306 Net­fang: daniel@sfk.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.