OP IÐ HÚ S

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Sér­lega glæsi­leg efri sér­hæð með bílskúr ásamt ein­stak­ling­í­búð í kjall­ara og stóru geymslu­rými í þessu fal­lega tví­býl­is­húsi, sam­tals að gólf­fleti 339,6 fm. Hæð­in skipt­ist í stór­ar stof­ur með arni, sól­stofu, þrjú svefn­her­bergi, eld­hús með vönd­uð­um inn­rétt­ing­um og tækj­um, þvotta­hús og tvö bað­her­bergi. Íbúð­in hef­ur ver­ið mik­ið end­ur­nýj­uð á síð­ustu ár­um, eikarp­ar­ket og flís­ar á gólf­um. Í kjall­ara er ein­stak­lings­í­búð með bað­her­bergi sem til­heyr­ir. Stór geymsla íbúð­ar auk annarr­ar af­ar stórr­ar geymslu sem gæti nýst t.d. sem lag­er­að­staða. Fal­leg­ur og gró­inn garð­ur. Arki­tekt húss­ins er Finn­ur Björg­vins­son. Eft­ir­sótt stað­setn­ing rétt við Há­skól­ann.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.