STARF TÆKNIMANNS VIÐ KVIKMYNDASKÓLA ÍSLANDS.

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Kvik­mynda­skóli Íslands (KVÍ) aug­lýs­ir eft­ir starfs­krafti með tölvu- og /eða tækni­mennt­un, eða stað­góða þekk­ingu þess­um svið­um. Reynsla eða mennt­un í kvik­mynda­gerð er æski­leg. Um fullt starf er að ræða. Starfs­kraft­ur­inn þarf að hafa ríka þjón­ustu­lund, vera áreið­an­leg­ur , skipu­lagð­ur og stund­vís, og búa yf­ir lip­urð í mann­leg­um sam­skipt­um. Um­sókn­ar­frest­ur er til 5. sept­em­ber 2014.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.