Kjöt­iðn­að­ar­mað­ur

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Við ósk­um eft­ir að ráða að­stoð­ar­verk­stjóra í pökk­un og af­greiðslu Norð­lenska á Akur­eyri. Við­kom­andi þarf að geta haf­ið störf sem fyrst. Um fram­tíð­ar­starf er að ræða. Hæfnis­kröf­ur: • Reynsla af áþekku starfi æski­leg • Sveins­próf í kjöt­iðn og lyft­ara­próf æski­legt • Sjálf­stæð vinnu­brögð, stund­vísi, skipu­lags­hæfni

og frum­kvæði • Góð sam­skipta­hæfni, snyrti­mennska og fag­leg fram­koma • Góð al­menn tölvu­kunn­átta, sem og ís­lensku- og ensku

kunn­átta Frek­ari upp­lýs­ing­ar um starf­ið veit­ir Hörð­ur Er­lends­son verk­stjóri í síma 840 8864 eða net­fang pokk­unak­ur­eyri@nor­d­lenska.is. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 7. sept­em­ber 2014. Áhuga­sam­ir eru hvatt­ir til að sækja um á www.nor­d­lenska.is. Öll­um um­sækj­end­um verð­ur svar­að þeg­ar ákvörð­un um ráðn­ingu ligg­ur fyr­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.