Náms­leyfi grunn­skóla­kenn­ara og skóla­stjórn­enda

Fréttablaðið - Atvinna - - At­vinna -

Um­sækj­end­um er gert að sækja um á ra­f­rænu formi á heima­síðu Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga www.sam­band.is. Um­sókn­ir á öðru formi verða ekki tekn­ar gild­ar. Ekki er tek­ið við við­bót­ar­gögn­um og því verða all­ar upp­lýs­ing­ar að koma fram í um­sókn­inni. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 1. októ­ber 2014.

a)

b) Stjórn Náms­leyf­a­sjóðs aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um náms­leyfi grunn­skóla­kenn­ara og stjórn­enda grunn­skóla skóla­ár­ið 2015–2016. Stjórn sjóðs­ins hef­ur ákveð­ið að við út­hlut­un verði sett í for­gang nám sem teng­ist: • þró­un kennslu­hátta sem stuðla að fjöl­breytt­um

námsað­ferð­um í lestri/stærð­fræði • kennslu nem­enda af er­lend­um upp­runa

Skal allt að 1/3 náms­leyfa út­hlut­að vegna þessa. Um­sækj­andi, sem æsk­ir náms­leyf­is, skal full­nægja eft­ir­far­andi skil­yrð­um og skuld­bind­ing­um, sbr. regl­ur um Náms­leyf­a­sjóð: Hafa gegnt starfi í 10 ár sam­tals við kennslu, ráð­gjöf eða stjórn­un í grunn­skóla, í eigi minna en hálfu starfi, og ver­ið í starfi sl. fjög­ur ár. Vera fast­ráð­inn starfs­mað­ur sveit­ar­fé­lags eða að­ila sem stofn­að er til með sam­starfi sveit­ar­fé­laga og taka laun sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara eða kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Skóla­stjóra­fé­lags Ís­lands. Ljúka 60 ECTS ein­inga há­skóla­námi eða sam­bæri­legu námi, mið­að við 1/1 náms­leyfi, og skal nám­ið miða að því að nýt­ast við­kom­andi í því starfi sem hann er ráð­inn til að sinna. Að loknu náms­leyfi skal náms­leyf­is­hafi senda stjórn sjóðs­ins inn­an fjög­urra mán­aða stað­fest vott­orð skóla um nám í náms­leyf­inu. Eng­inn get­ur feng­ið hærri fjár­hæð í náms­leyfi en sem nem­ur tveggja ára föst­um laun­um á starfsævi við­kom­andi. Laun í náms­leyfi mið­ast við starfs­hlut­fall náms­leyf­is­þega næsta skóla­ár áð­ur en náms­leyfi hefst eða með­al­tal síð­ustu þriggja ára ef það er hærra. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Kl­ara E. Finn­boga­dótt­ir í síma 515 4900 eða í tölvu­pósti á kl­ara.e.finn­boga­dott­ir@sam­band.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.