Starfs­menn óskast

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Steypu­stöð­in ehf. ósk­ar eft­ir dug­leg­um starfs­kröft­um sem allra fyrst í eft­ir­far­andi störf:

• Ein­ing­ar­verk­smiðja Hafnar­firði:

Smið­ur eða mjög hand­lag­inn að­ili. Æski­legt er að við­kom­andi hafi reynslu af smíð­um, með­höndl­un móta og steypu.

• Hellu­verk­smiðja Hafnar­firði:

Hraust­ur og at­hug­ull starfs­mað­ur í fram­leiðslu og eft­ir­lit í ný­legri og vel út­bú­inni verk­smiðju.

Um fram­tíð­ar­störf er um að ræða.

Um­sókn­ar­frest­ur er til 14. nóv­em­ber 2014 Um­sók­um skal skil­að til Kjart­ans Salómons­son­ar Stöðv­ar­stjóra í Hafnar­firði á net­fang­ið kjart­an@steypu­stod­in.is. Öll­um um­sókn­um verð­ur svar­að þeg­ar ákvörð­un hef­ur ver­ið tek­in um ráðn­ingu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.