Ás styrkt­ar­fé­lag Bú­seta

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Yfir­þroska­þjálfi/deild­ar­stjóri óskast til starfa á heim­ili á Klepps­vegi í 50-70% starf. Vinnu­tími er sveigj­an­leg­ur á dag­inn og mögu­lega unn­ið ein­staka kvöld en ekki er unn­ið um helg­ar. Stað­an er laus nú þeg­ar eða eft­ir nán­ara sam­komu­lagi. Hlut­verk starfs­fólks í bú­setu er fyrst og fremst fólg­ið í því að að­stoða og styðja fólk í dag­legu lífi. Upp­lýs­ing­ar veit­ir Þór­hild­ur Garð­ars­dótt­ir í síma 414-0500. Um­sókn send­ist á thor­hild­ur@styrkt­ar­felag.is. Einnig má sækja um í gegn­um heima­síðu fé­lags­ins www.styrkt­ar­fé­lag.is. Upp­lýs­ing­ar um fé­lag­ið má finna á heima­síðu þess www.styrkt­ar­felag.is Launa­kjör eru sam­kvæmt gild­andi kjara­samn­ing­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.