Örygg­is­stjóri

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Örygg­is­stjóri ber ábyrgð á dag­leg­um rekstri ör­ygg­is­stjórn­kerf­is og á tækni­leg­um ör­ygg­is­mál­um fé­lags­ins, auk þess að bera ábyrgð á sam­starfi um ör­ygg­is­mál við við­skipta­vini Auð­kenn­is.

Mennt­un, þekk­ing og reynsla

• Há­skóla­próf í verk­fræði, tölv­un­ar­fræði eða skyld­um grein­um • Örygg­is­gráð­ur æski­leg­ar (t.d. CISSP) • Hald­bær reynsla af ör­ygg­is­stjórn­kerf­um sem byggja á

ISO/IEC 27001:2013 • Hald­bær reynsla af störf­um í upp­lýs­inga­tækni og rekstri • Sér­fræði­þekk­ing á tækni­leg­um ör­ygg­is­mál­um • Reynsla af mál­um er tengj­ast dreifilykla­skipu­lagi kost­ur

Hæfni og eig­in­leik­ar

• Góð sam­skipta­færni • Góð grein­ing­ar- og álykt­un­ar­hæfni • Frum­kvæði, sjálf­stæði og skipu­lögð vinnu­brögð • Gott vald á tal­aðri og rit­aðri ís­lensku og ensku • Vilji og geta til að vinna í hópi

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.