UNIX/Lin­ux kerf­is­stjóri með þekk­ingu á VMware

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Í boði er áhuga­vert og krefj­andi starf þar sem sjálf­stæði og skipu­lags­hæfi­leik­ar fá að njóta sín. Starf­ið fel­ur í sér að sjá um net­þjóna sem hýsa ým­is kerfi og taka þátt í að byggja upp ört stækk­andi net­kerfi. Nauð­syn­legt er að um­sækj­andi geti til­eink­að sér nýj­ung­ar og sé til­bú­inn að taka þátt í rekstri skil­ríkja­kerfa Auð­kenn­is.

Mennt­un, þekk­ing og reynsla

• Há­skóla­mennt­un sem nýt­ist í starfi • 5-10 ára reynsla af rekstri Unix/Lin­ux kerfa • Þekk­ing á dreifilykla­skipu­lagi er kost­ur • Þekk­ing og skiln­ing­ur á rekstri stórra tölvu­kerfa • Reynsla af rekstri Windows net­þjóna kost­ur

Hæfni og eig­in­leik­ar

• Góð sam­skipta­færni og al­menn já­kvæðni • Góð grein­ing­ar- og álykt­un­ar­hæfni • Frum­kvæði, sjálf­stæði og skipu­lögð vinnu­brögð • Vilji og geta til að vinna í hópi • Dugn­að­ur við að við­halda þekk­ingu sinni

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.