Við leit­um að fjöl­hæf­um og framúrsk­ar­andi ein­stak­lingi til að sjá um sölu­skrif­stofu okk­ar á Akur­eyri.

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna - Starfs­svið og hæfnis­kröf­ur:

• áhersla á sjálf­stæði, lausnamið­uð og vönd­uð vinnu­brögð • kunn­átta í a.m.k. þýsku, ensku • þekk­ing á sam­fé­lags­miðl­um • um­sjón með vef­síðu • reynsl­an i ferða­mennsku á Íslandi • taka á móti við­skipta­vin­um, svara tölvu­póst­um oþh. • hafa áhuga á grein­um tengd­um starfs­sviði fyr­ir­tæk­is­ins In­spirati­on Ice­land er fyr­ir­tæki sem sér­hæf­ir sig í ferða­mennsku tengdri yoga og vellíð­un­ar, á háu gæða­stigi. Um­sokn­ar­frest­ur er til 20. janú­ar og ráðn­ing sem fyrst sam­kvæmt sam­komu­lagi. Vin­sam­leg­ast send­ið um­sókn og fer­il­skrá á: ab@in­spirati­on-ice­land.com

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.