Skrif­stofa Vel­ferð­ar­sviðs aug­lýs­ir eft­ir deild­ar­stjóra á skrif­stofu sviðs­stjóra

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Helstu verk­efni og ábyrgð • Ábyrgð á fag­legu starfi, vinnu­brögð­um, upp­bygg­ingu og

skipu­lagi sinn­ar deild­ar. • Ábyrgð á starfs­manna­haldi, fyr­ir­komu­lagi starfa og rekstri

á deild­inni. • Eft­ir­fylgd og þátt­taka í heild­ar­stefnu­mót­un og sam­hæf­ingu. • Ábyrgð á und­ir­bún­ingi funda vel­ferð­ar­ráðs. • Ábyrgð, stuðn­ing­ur og um­sjón vegna starfa

stefnu­mót­un­ar­hópa. • Ábyrgð og um­sjón með gerð árs­skýrslu og starfs­áætl­un­ar

sviðs­ins. • Ábyrgð á gerð verklags og verk­ferla varð­andi verk­efni

þvert á ein­ing­ar á skrif­stofu Vel­ferð­ar­sviðs. • Að­koma að gerð og yf­ir­sýn er­ind­is­bréfa á skrif­stofu

Vel­ferð­ar­sviðs. • Ber ábyrgð á sam­starfi og sam­vinnu við þjón­ustu­ein­ing­ar og aðr­ar skrif­stof­ur á svið­inu sem tengj­ast starf­semi deild­ar­inn­ar. Hæfnis­kröf­ur • Há­skóla­mennt­un á sviði fé­lags- eða heil­brigð­is­vís­inda. • Fram­halds­mennt­un á sviði op­in­berr­ar stjórn­sýslu. • Hald­góð reynsla af stjórn­un. • Yf­ir­grips­mik­il reynsla af mála­flokk­um vel­ferð­ar­þjón­ustu. • Reynsla af starfi í op­in­berri stjórn­sýslu. • Skipu­lags- og for­ystu­hæfi­leik­ar. • Framúrsk­ar­andi lip­urð og hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um. • Metn­að­ur, frum­kvæði og sjálf­stæði í starfi. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á ís­lensku og ensku.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.