Starf í ferða­þjón­ustu

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

AD Tra­vel ósk­ar eft­ir frönsku­mæl­andi starfs­manni í starf við fram­leiðslu og úr­vinnslu ferða fyr­ir hópa og ein­stak­linga. Hæfnis­kröf­ur: • Tal­ar og skrif­ar góða frönsku og ensku • Góð tölvu­kunn­átta • Hef­ur reynslu úr ferða­geir­an­um (s.s. unn­ið sem leið­sögu

mað­ur eða þekk­ir Ís­land vel) • Get­ur unn­ið mik­ið yf­ir sum­ar­tím­ann • Hef­ur gam­an af því að skipu­leggja Um er að ræða fullt starf. Um­sókn­ir og fer­ils­skrá send­ist á daniel@adtra­vel.is fyr­ir 1. fe­brú­ar n.k.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.