Hringrás hf. ósk­ar eft­ir að ráða Fjár­mála­stjóra sam­stæðu.

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Starfs­svið: • Dagleg fjár­mála­stjórn­un á sam­stæðu, yf­ir­um­sjón með

bók­haldi og upp­gjöri • Ber ábyrgð á fjár­hags­áætl­un­um í sam­ráði við stjórn­end­ur • Ber ábyrgð á skýrslu­gjöf til stjórn­ar og fram­kvæmda­stjóra • Grein­ing gagna og verk­efna­stjórn­un • Sam­skipti við við­skipta­vini • Önn­ur verk­efni í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra Menntun og hæfnis­kröf­ur: • Há­skóla­mennt­un ann­að hvort á sviði fjár­mála eða

end­ur­skoð­un­ar • Reynsla og þekk­ing á reikn­ings­skil­um, fjár­mála­stjórn­un

og bók­haldi • Reynsla af stjórn­un­ar­störf­um er nauð­syn­leg • Góð sam­skipta­hæfni, skipu­lögð vinnu­brögð og metn­að­ur

Um­sókn­ir send­ast á starf@hringras.is fyr­ir 10. fe­brú­ar næst­kom­andi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.