Störf á heim­ili í Reykja­vík

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Þroska­þjálf­ar, fé­lagslið­ar og stuðn­ings­full­trú­ar óskast til starfa á heim­ili fé­lags­ins í Víði­hlíð. Um er að ræða vakta­vinnu á kvöld-, næt­ur og helgar­vökt­um. Sér­stak­lega er ósk­að eft­ir kven­um­sækj­end­um þar sem stór hluti starfs­ins er að veita ungri konu per­sónu­lega að­stoð. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veita Guð­rún Guð­munds­dótt­ir og Elín Bald­urs­dótt­ir í síma 568-0206 á virk­um dög­um. Um­sókn­ir send­ist á net­fang­ið gunna@styrkt­ar­felag.is, eða í gegn­um heima­síðu fé­lags­ins, www.styrkt­ar­felag.is Hlut­verk starfs­fólks í bú­setu er fyrst og fremst fólg­ið í því að að­stoða íbúa í dag­legu lífi og efla sjálf­stæði þeirra. Þroska­þjálf­inn tek­ur að auki þátt í skipu­lagn­ingu á innra starfi í sam­vinnu við íbúa og veit­ir öðr­um starfs­mönn­um fag­lega ráð­gjöf og fræðslu.

Launa­kjör eru sam­kvæmt gild­andi kjara­samn­ing­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.