Grunn­skóli Gr­inda­vík­ur ósk­ar eft­ir kenn­ur­um til starfa næsta skóla­ár

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Um­sókn­ar­frest­ur er til 25. apríl en ráð­ið er í stöð­urn­ar frá 1. ág­úst. Starfs­svið: Um­sjón­ar­kennsla á yngsta, mið- og elsta stigi. Kennsla í ís­lensku,stærð­fræði, dönsku og nátt­úru­fræði á elsta stigi. Tón­mennta­kennsla. Skól­inn er heild­stæð­ur, ein­set­inn grunn­skóli, með um 470 nem­end­ur í tveim­ur starfs­stöðv­um. Í Grunn­skóla Gr­inda­vík­ur er starf­að eft­ir Upp­bygg­ing­ar­stefn­unni og lögð áhersla á að skapa náms­um­hverfi í sam­ráði við for­eldra þar sem all­ir eru virk­ir, að öll­um líði vel og all­ir læri að bera virð­ingu fyr­ir sjálf­um sér, öðr­um og um­hverfi sínu. Í fram­tíð­ar­sýn skól­ans kem­ur fram að skól­inn er lær­dóms­sam­fé­lag þar sem áhersla er á að all­ir nem­end­ur hljóti góða menntun og fái hvatn­ingu til náms í sam­ræmi við þroska sinn og áhuga í ör­uggu og upp­byggi­legu um­hverfi. Nem­end­ur, starfs­fólk og for­eldr­ar eru virk­ir þátt­tak­end­ur í lær­dóms­sam­fé­lag­inu. All­ur að­bún­að­ur og um­hverfi skól­ans er til fyr­ir­mynd­ar.

• Við leit­um að ein­stak­ling­um með rétt­indi til kennslu í grunn­skóla sem eru metn­að­ar­full­ir, og góð­ir í mann­leg­um sam­skipt­um, með skipu­lags­hæfi­leika, eru sveigj­an­leg­ir og til­bún­ir að leita nýrra leiða í skóla­starfi. Starfs­menn Gr­inda­vík­ur­bæj­ar hafa sett sér eft­ir­far­andi gildi sem unn­ið er eft­ir í starf­semi bæj­ar­ins, þau eru jafn­ræði, já­kvæðni, þekk­ing, fram­sækni og traust. Karl­ar jafnt sem kon­ur eru hvött til að sækja um starf­ið. Laun eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Kenn­ara­sam­bands Ís­lands. Upp­lýs­ing­ar um Grunn­skóla Gr­inda­vík­ur er að finna á heima­síðu skól­ans Um­sókn­ir skulu ber­ast Grunn­skóla Gr­inda­vík­ur Ása­braut 2, 240 Gr­inda­vík eða send­ist á net­fang­ið Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Hall­dóra K. Magnús­dótt­ir skóla­stjóri í síma 420-1150.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.