Út­boð nr. 20122 Þeistareykja­virkj­un Skilj­ur

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Lands­virkj­un ósk­ar eft­ir til­boð­um í skilj­ur fyr­ir Þeistareykja­virkj­un í Þing­eyj­ar­sveit sam­kvæmt út­boðs­gögn­um nr. 20122. Í meg­in­drátt­um velst verk­ið í efn­isút­veg­un, smíði og flutn­ing á gufu- og raka­skilj­um ásamt til­heyr­andi bún­aði. Öll fram­leiðsla skilj­anna, þar með tal­in smíði, eft­ir­lit, próf­un og CE-merk­ing, fell­ur und­ir reglu­gerð um þrýsti­bún­að nr. 571/2000. Skilj­urn­ar eru að mestu smíð­að­ar úr fín­korna svörtu stáli P275NH. • Gufu­skilja er 3,2 m í þver­mál og um 16 m löng í heild. Innra rúm­mál er um 120 m3 og stál­þyngd er um 36.300 kg. • Hver raka­skilja er 2,8 m í þver­mál og um 8,1 m löng í heild. Innra rúm­mál er um 49 m3 og stál­þyngd er um 13.000 kg. Út­boðs­gögn verða að­gengi­leg á út­boðsvef Lands­virkj­un­ar http://ut­bod.lv.is frá og með þriðju­deg­in­um 16. júní 2015. Til­boð­um skal skila til Lands­virkj­un­ar, Háa­leit­is­braut 68, fyr­ir klukk­an 12:00 fimmtu­dag­inn 16. júlí 2015. Til­boð verða opn­uð kl. 14:00 sama dag og les­in upp að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.