Verk­efna­stjóri bygg­inga­fram­kvæmda

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Mann­verk ósk­ar eft­ir að ráða reynslu­mik­inn verk­efna­stjóra sem er til­bú­inn að tak­ast á við krefj­andi verk­efni og skemmti­leg­ar áskor­an­ir með góðri liðs­heild. Helstu verk­efni • Fag­leg og fjár­hags­leg yf­ir­um­sjón með bygg­inga­fram­kvæmd­um • Und­ir­bún­ing­ur og stjórn­un verk­efna • Hönn­un­ar­rýni og sam­ræm­ing • Áætlana­gerð og eft­ir­fylgni • Kostn­að­ar­eft­ir­lit Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur: • Há­skóla­mennt­un á sviði bygg­inga­verk­fræði eða tækni­fræði • Mik­il og far­sæl starfs­reynsla af verk­efna­stjórn­un bygg­inga­fram­kvæmda • Sjálf­stæði og skipu­lögð vinnu­brögð, mennt­un í verk­efna­stjórn­un kost­ur • Lip­urð og hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um • Góð kunn­átta í ís­lensku og ensku

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.