Tæknifull­trúi á um­hverf­is-, skipu­lags-, og bygg­ing­ar­sviði.

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Sveit­ar­fé­lag­ið Garð­ur og Sand­gerð­is­bær aug­lýsa eft­ir áhuga­söm­um og fram­sækn­um ein­stak­lingi til að sinna starfi tæknifull­trúa. Um er að ræða 100% starf. Tæknifull­trúi starfar með sviðs­stjóra um­hverf­is-, skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála að fjöl­breytt­um verk­efn­um á sviði um­hverf­is-, tækni-, skipu­lags-, og bygg­ing­ar­mála sveit­ar­fé­lag­anna. Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur Tækni­mennt­un sem nýt­ist við starf­ið Góð þekk­ing á þeim mála­flokk­um sem starf­ið nær til Víð­tæk tölvu­þekk­ing Góð­ir sam­skipta- og sam­starfs­hæfi­leik­ar Sjálf­stæði í vinnu­brögð­um Skipu­lags­hæfi­leik­ar og frum­kvæði við lausn verk­efna Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 24. ág­úst. Æski­legt er að við­kom­andi geti haf­ið störf frá og með 15. sept­em­ber. Launa­kjör eru sam­kvæmt samn­ing­um stétt­ar­fé­laga við sveit­ar­fé­lög­in Ein­ung­is er tek­ið á móti ra­f­ræn­um um­sókn­um á net­fang­ið gard­ur@svg­ar­d­ur.is. Um­sókn um starf­ið þarf að fylgja ít­ar­leg starfs­fer­il­skrá ásamt kynn­ing­ar­bréfi þar sem gerð er grein fyr­ir ástæðu um­sókn­ar og rök­stuðn­ingi fyr­ir hæfni um­sækj­anda í starf­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.