Aug­lýs­ing vegna út­hlut­un­ar byggða­kvóta á fisk­veiði­ár­inu 2015/2016 sbr. reglu­gerð um út­hlut­un byggða­kvóta til fiski­skipa nr. 605, 3. júlí 2015

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Fiski­stofa aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um

byggða­kvóta til fiski­skipa fyr­ir:

Borg­ar­fjarð­ar­hrepp (Borg­ar­fjörð­ur eystri) Auk reglu­gerð­ar­inn­ar er vís­að til sér­stakra út­hlut­un­ar­reglna í neð­an­skráð­um byggða­lög­um sbr. aug­lýs­ingu

nr. 1019/2015 í Stjórn­ar­tíð­ind­um

Sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus (Þor­láks­höfn) Fjarða­byggð (Mjóifjörð­ur, Stöðv­ar­fjörð­ur) Um­sókn­um skal skil­að til Fiski­stofu ásamt samn­ingi við

vinnslu­að­ila, á eyðu­blöð­um sem er að finna á heima­síðu stofn­un­ar­inn­ar (fiski­stofa.is), og þar eru

of­an­greind­ar regl­ur einnig að­gengi­leg­ar. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 30. nóv­em­ber 2015.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.