Staða hjúkr­un­ar­fræð­ings

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur óskast til starfa við Dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Hjalla­tún í Vík. Um er að ræða 80 % stöðu verk­efn­is­stjóra 2, sem vinn­ur dagvakt­ir, kvöld­vakt­ir og bakvakt­ir eft­ir sam­komu­lagi. Stað­an er laus frá 1. júní næst­kom­andi. Leit­að er að ein­stak­lingi með áhuga á öldrun­ar­mál­um, með góða færni í mann­leg­um sam­skipt­um sem get­ur unn­ið sjálf­stætt og skipu­lega. Laun eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga. All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir: Guð­rún Berg­lind Jó­hann­es­dótt­ir hjúkr­un­ar­for­stjóri, hjalla­tun@vik.is eða í síma 487-1348 – 862-9290. Um­sókn­ir skal senda til: hjalla­tun@vik.is eða á Hjalla­tún, Há­túni 8, 870 Vík. Um­sókn­ar­frest­ur er til 30. apríl næst­kom­andi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.