Húsa­smiðj­an leit­ar að deild­ar­stjóra upp­lýs­inga­tækni­sviðs

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Húsa­smiðj­an leit­ar að öfl­ug­um að­ila til þess að stýra upp­lýs­inga­tækni­deild fyr­ir­tæk­is­ins. Við­kom­andi þarf að búa yf­ir leið­toga - og stjórn­un­ar­hæfi­leik­um og vera til­bú­inn til að tak­ast á við spenn­andi og krefj­andi verk­efni. Meg­in ábyrgð­ar­svið er stefnu­mót­un og verk­efna­stjórn í mál­efn­um upp­lýs­inga­tækni Húsa­smiðj­unn­ar. Við­kom­andi mun starfa ná­ið með fram­kvæmda­stjórn sem og öðr­um starf­sein­ing­um fyr­ir­tæk­is­ins. Upp­lýs­inga­tækni­deild heyr­ir und­ir fjár­mála­svið og er stað­sett á að­alskrif­stofu Húsa­smiðj­unn­ar Kjalar­vogi. Helstu verk­efni: • Dag­leg­ur rekst­ur

upp­lýs­inga­tækni­deild­ar • Yfirum­sjón með þró­un og

inn­leið­ingu kerfa • Manna­for­ráð með starfs­fólki

deild­ar­inn­ar • Þátt­taka í stefnu­mót­un • Þátt­taka í áætlana­gerð fyr­ir­tæk­is­ins Mennt­un og hæfni: • Há­skóla­mennt­un sem nýt­ist í starfi • Þekk­ing á Dynamics AX, SQL, Visual

Studio og Power BI er mik­ill kost­ur • Metn­að­ur og brenn­andi áhugi á

upp­lýs­inga­tækni • Mjög góð grein­ing­ar­hæfni • Reynsla af stefnu­mót­un og stjórn­un • Þekk­ing á rekstri kerfa Nán­ari upp­lýs­ing­ar veita Magnús g G. Jóns­son, , fjár­mál­s­tjóri j j á magn­us@husa.is og g Edda Björk Krist Kristjáns­dótt­ir, tjáns­dótt­ir, mannauðs­stjóri á eddak@dak@husa.is. Að­eins er tek­ið við um­sókn­um msókn­um á um­sókn­ar­vef Húsa­smiðj­unn­ar miðj­unn­ar www.husa.is/laus-storf. torf. Far­ið verð­ur með all­ar ar um­sókn­ir sem trún­að­ar­mál og öll­um um­sækj­end­um svar­að. ð. Um­sókn­ar­frest­ur er til 29. júlí 2018. Kon­ur jafnt sem karl­ar rl­ar eru hvatt­ar til að sækja um starf­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.