Glæsihýsi við Ell­iða­vatn

Fa­steigna­mark­að­ur­inn hef­ur til sölu glæsi­legt ein­býl­is­hús við Gula­þing í Kópa­vogi.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er 357 fm á besta stað við Ell­iða­vatn með út­sýni til allra átta, sér­stak­lega yf­ir vatn­ið. Það er full­bú­ið að inn­an á af­ar vand­að­an og glæsi­leg­an máta. Hús­ið skil­ast ófrá­geng­ið að ut­an en þak er full­frá­geng­ið með dúk og fargi. Lóð er ófrá­geng­in.

Hús­ið er á tveim­ur hæð­um, hann­að af Baldri Ó. Svavars­syni hjá Úti-inni arki­tekta­stofu. Á neðri hæð er for­stofa, sjón­varps­her­bergi, bað­her­bergi, tvö svefn­her­bergi, 48 fm hjóna­svíta með fata­her­bergi og baði, þvotta­hús, geymsla og bíl­skúr.

Á efri hæð er stórt eld­hús með búri, stofa með ar­in­stæði, borð­stofa, bað­her­bergi og skrif­stofa. Tvenn­ar sval­ir eru á hús­inu; út­sýn­is­sval­ir í aust­ur yf­ir Ell­iða­vatn og stór­ar suð­vest­ursval­ir frá eld­húsi, stofu og bað­her­bergi. Gert er ráð fyr­ir heit­um potti á stærri svöl­un­um.

Eign­in er hin glæsi­leg­asta. Hún er full­bú­in að inn­an en ófrá­geng­in að ut­an.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.