Glæsi­leg íbúð á Vest­ur­götu

Fold fast­eigna­sala kynn­ir: Stór­glæsi­leg íbúð á tveim­ur hæð­um við Vest­ur­götu.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Stór­glæsi­leg íbúð á neðri hæð­um tví­býl­is­húss við Vest­ur­götu. Á að­al­hæð­inni er op­ið rými með mik­illi loft­hæð, ein­stak­lega vel hann­að eld­hús með nýrri inn­rétt­ingu og fal­leg­um flís­um á gólfi. Borð­stofa og stofa með mik­illi loft­hæð og gegn­heilu par­keti. Einnig eru þar tvö svefn­her­bergi með gegn­heilu par­keti og skáp og bað­her­bergi. Á neðri hæð eru tvö her­bergi, bað­her­bergi og setu­stofa með par­keti. Geng­ið er inn í sam­eign á neðri hæð en þar er sam­eig­in­legt þvotta­hús með risi. Bú­ið er að tengja ljós­leið­ara inn í hús­ið. Rúm­góð sam­eig­in­leg geymsla er á lóð­inni. Fal­leg­ur sól­rík­ur bak­garð­ur með palli og gras­flöt.

Vest­ur­gat­an er í dag ró­leg vist­gata. Verð 54,5 millj­ón­ir. Nán­ari upp­lýs­ing­ar gef­ur Fold fast­eigna­sala, sími 552-1400.

Fal­legt, ný­upp­gert eld­hús með eyju í miðju.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.