Par­hús á Seltjarn­ar­nesi

Mikla­borg kynn­ir: Sér­lega glæsi­legt og skemmti­lega skipu­lagt tví­lyft 300 fm par­hús í einni vin­sæl­ustu götu á Seltjarn­ar­nesi.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Kom­ið er inn í and­dyri og úr því er geng­ið inn í hol með skáp­um. Rúm­gott for­stofu­her­bergi. Gesta­sal­erni sem er flísa­lagt upp á miðja veggi. Inn af holi er rúm­gott her­bergi með öðru her­bergi inn af því. Þvotta­hús. Inn­an­gengt í tvö­fald­an bíl­skúr og það­an hægt að ganga út í garð. Auð­velt er að út­búa rúm­góða auka­í­búð án mik­ils til­kostn­að­ar. Geng­ið er upp stein­steypt­an stiga á efri hæð þar sem er rúm­gott al­rými með stór­um þak­glugga. Í al­rým­inu er rúm­góð stofa. Út­gengi á sval­ir í suð­ur­átt með stór­brotnu út­sýni. Ný­legt eld­hús með HTH-inn­rétt­ing­um sem opið er inn í rúm­góða borð­stofu. Úr borð­stofu er geng­ið út í garðskála og það­an á sval­ir.

Á svefn­her­berg­is­gangi eru tvö góð barna­her­bergi með skáp­um. Hjóna­her­bergi er sér­lega rúm­gott með fata­her­bergi inn af. Bað­her- bergi er með baðkari, góðri inn­rétt­ingu, sturtu­klefa og er flísa­lagt í hólf og gólf. Geng­ið er út á sval­ir í vest­ur úr svefn­her­berg­is­gangi og það­an geng­ið inn í bak­garð.

Flís­ar eru á öll­um gólf­um neðri hæð­ar nema bíl­skúr en þar er gólf­ið mál­að. Á efri hæð er ný­legt eikarp­ar­kett á öll­um gólf­um nema á bað­her­bergi sem er flísa­lagt.

SÉR­LEGA FAL­LEGT HÚS MEÐ STÓR­BROTNU ÚT­SÝNI OG MÖGU­LEIKA Á AUKA­Í­BÚÐ!

All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Ólaf­ur Finn­boga­son, sölu­mað­ur í síma 822 2307 eða olaf­ur@mikla­borg.is.

Hús­ið er fal­lega inn­rétt­að og með frá­bæru út­sýni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.