Nýtt fjöl­býli í Garða­bæ

Mikla­borg kynn­ir: Glæsi­legt nýtt sex íbúða fjöl­býl­is­hús við Ljósakur 2, 4, 6 og 8 í Akra­hverf­inu Garða­bæ.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Íbúð­irn­ar eru tveggja til fjög­urra her­bergja á bil­inu 75-170 fm. Sér­inn­gang­ur er í all­ar íbúð­ir, stór­ar sval­ir og frá­bært út­sýni. Veg­leg­ar inn­rétt­ing­ar og tæki. Af­hend­ing frá 1. júlí 2013.

Um er að ræða 113,2 fm þriggja til fjög­urra her­bergja enda­í­búð á ann­arri hæð með sér­inn­gangi, eign merkt 0201. Kom­ið er inn í and­dyri með fata­skáp. Eld­hús­ið er rúm­gott með góðri inn­rétt­ingu og vönd­uð­um tækj­um. Stof­an sem er op­in inn í eld­hús­ið er björt og rúm­góð með góð­um glugg­um og út­gengi út á stór­ar suð­ursval­ir með út­sýni. Svefn­her­berg­ið er rúm­gott með fata­skáp­um. Bað­her­berg­ið er flísa­lagt með góðri inn­rétt­ingu og sturtu. Inn af bað­her­berg­inu er þvotta­hús með inn­rétt­ingu. Eign­inni get­ur fylgt um 53 fm tóm­stunda­rými sem býð­ur upp á mikla mögu­leika. Verð með tóm­stunda­rými er 29.000.000 kr. Sér­geymsla í sam­eign. Kom­ið er inn í and­dyri með fata­skáp. Eld­hús­ið er rúm­gott með góðri inn­rétt­ingu og vönd­uð­um tækj­um. Stof­an, sem er op­in inn í eld­hús­ið, er björt og rúm­góð með góð­um glugg­um og út­gengi út á stór­ar suð­ursval­ir með út­sýni. Mögu­leiki er að stúka af þriðja svefn­her­berg­ið inn af stof­unni. Svefn­her­berg­in tvö eru rúm­góð

Íbúð­irn­ar verða af­hent­ar í sum­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.