Íbúð á vin­sæl­um stað í mið­bæ Reykja­vík­ur

Fold fast­eigna­sala kynn­ir: Góð end­ur­nýj­uð 3ja her­bergja íbúð á ann­arri hæð í stein­húsi við Garða­stræti.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Kom­ið inn á gang með par­keti. Eld­hús­ið er með fal­legri inn­rétt­ingu, elda­vél með halogenhellu­borði, flís­ar á gólfi. Tvær stof­ur með par­keti, lok­að á milli með renni­hurð, not­að í dag sem her­bergi og stofa. Svefn­her­bergi með par­keti á gólfi.

Bað­her­bergi með sturtu­klefa, ný­leg tæki, flís­ar á gólfi og í sturtu­klefa. Tengt fyr­ir þvottavél á baði. Í kjall­ara er sér­geymsla, snyrti­legt sam­eig­in­legt þvotta­hús og sam­eig­in­leg­ur kyndi­klefi.

Íbúð­in er mik­ið end­ur­nýj­uð. Eld­hús­inn­rétt­ing er ný­leg og sömu­leið­is tæk­in. Á bað­her­bergi eru ný­leg tæki og flís­ar. Gler, glugg­ar og raflagn­ir hef­ur ver­ið end­ur­nýj­að.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar hjá Fold fast­eigna­sölu, Lauga­vegi 170, sími 552 1400.

Þjón­ustusími eft­ir lok­un: 6941401/694-7895

OP­IÐ HÚS Í DAG FRÁ 18.1518.45 Í GARÐA­STRÆTI 19 –

VER­IÐ VEL­KOM­IN!

Þriggja her­bergja íbúð við Garða­stræti er til sölu hjá Fold. Íbúð­in hef­ur ný­lega ver­ið end­ur­nýj­uð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.