Mik­ið end­ur­nýj­uð jarð­hæð á Bergstaða­stræti

Fa­steigna­sal­an Fold hef­ur til sölu fal­lega, mik­ið end­ur­nýj­aða íbúð á jarð­hæð við Bergstaða­stræti.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Íbúð­in er 89,7 fer­metr­ar í tví­býli með sér­inn­gangi og mjög góð­um ver­önd­um.

Kom­ið er inn í hol og það­an geng­ið inn í stofu og borð­stofu.

Bað­her­bergi er flísa­lagt með baðkari, sturtu­klefa og tengi fyr­ir þvotta­vél. Hægt er að fara úr bað­her­bergi út á aflok­aða timb­ur­ver­önd.

Eld­hús­ið er með ný­legri inn­rétt­ingu og tækj­um.

Stórt svefn­her­bergi er í íbúð­inni og hægt að ganga það­an út á timb­ur­ver­önd­ina. Gólf­hiti er í her­berg­inu.

Öll gólf eru flot­uð fyr­ir utan bað­her­bergi. Bú­ið er að end­ur­nýja þak, skólp, raf­magn, ofna, lagn­ir, flesta glugga, loft, klæðn­ingu að hluta og hurð­ir í hús­inu. Inn­rétt­ing­ar eru sjö ára gaml­ar. Ljósleið­ari er í hús­inu og ný stétt að utan.

Ein­stök eign á frá­bær­um stað í hjarta 101.

Stór, aflok­uð ver­önd fylg­ir íbúð­inni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.