Út­sýni yf­ir Esju og Hörpu

Fa­steigna­sal­an Fold hef­ur til sölu fal­lega út­sýnis­íbúð á 4. hæð í lyftu­húsi við Skúla­götu fyr­ir 60 ára og eldri.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Eign­inni fylg­ir stæði í bíla­geymslu og hlut­deild í mik­illi sam­eign. Þá er hún með suð­aust­ursvöl­um.

Kom­ið er inn í and­dyri með par­keti á gólfi og skáp. Þvotta­her­bergi og geymsla eru með dúk og hill­um. Stof­an og borð­stof­an eru bjart­ar og fal­leg­ar og frá þeim er út­sýni yf­ir sjó­inn, Esj­una og Hörp­una.

Eld­hús­ið er með hvítri beyk­i­inn­rétt­ingu og borð­krók. Tvö her­bergi eru í íbúð­inni, ann­að með par­keti og það­an er hægt að ganga út á suð­aust­ursval­ir. Hitt her­berg­ið er með par­keti og skáp. Bað­her­berg­ið er með dúk á gólfi, flís­um á veggj­um og sturtu­klefa.

Íbú­ar hafa af­not af sam­eig­in­leg­um veislu­sal og lík­ams­ræktarað­stöðu með tækj­um, heit­um potti og saunu. Góð íbúð í vand­aðri blokk með hús­varð­ar­þjón­ustu, mik­illi sam­eign og stæði í bíla­geymslu. Laus fljót­lega. Fold fast­eigna­sala s: 552-1400 Þjón­ustusími eft­ir lok­un: 694-1401

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.