Stór eign í Kópa­vogi

Fa­steigna­land, sími: 5775500 kynn­ir: Glæsi­lega eign við Lauf­brekku í Kópa­vogi, 228,5 fm tveggja hæða hús innst í botn­langa auk þriggja at­vinnu­húsa­ein­inga sem eru 155,8 fm, 84,2 fm og 59,4 fm eða sam­tals 299,4 fm.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Íbúð­ar­hús­næði: Kom­ið er inn í flísa­lagða for­stofu með góð­um skáp­um. Það­an er geng­ið inn í miðju­hol og inn í önn­ur rými húss­ins. Á jarð­hæð er rúm­góð stofa með fal­leg­um arni, hátt til lofts og út­gengt út á stóra timb­ur­ver­önd sem snýr í suð­ur. Gott eld­hús með borð­krók og búri inn af. Á jarð­hæð er rúm­gott þvotta­hús með glugga og geymslu inn af, bað­her­bergi með sturtu og baðkari, svefn­her­bergi með góð­um skáp­um og dag­stofa sem má breyta í her­bergi. Á efri hæð­inni er í dag eitt stórt rými, her­bergi, súð­ar­geymsla og bað­her­bergi. Tvö her­bergi. Sval­ir eru á vest­ur­hlið húss­ins.

At­vinnu­hús­næð­ið er í dag í leigu, ann­ars veg­ar tvö stærri rým­in sam­an, sem hýsa versl­un og lag­er og hins veg­ar litla rým­ið sem er leigt út sem íbúð­arein­ing. Að­koma er frá Auð­brekku en hús­eign­in stend­ur við gatna­mót­in Auð­brekka/Dal­brekka. Góð að­koma. Verð á íbúð­ar­hluta er 54,9 millj­ón­ir og heild­ar­húsi er 97 millj­ón­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.