Sér­hæð við Gnoð­ar­vog

Fa­steigna­sal­an Fold, sími 5521400 kynn­ir: Mik­ið end­ur­nýj­uð íbúð á fyrstu hæð/jarð­hæð við Gnoð­ar­vog með sér­inn­gangi og fjór­um her­bergj­um. Bók­ið skoð­un hjá sölu­mönn­um Fold­ar.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Íbúð­in er með sér­inn­gangi. For­stof­an er með flís­um á gólfi og fata­hengi. Gang­ur er með par­keti á gólf­um og skáp­um.

Eld­hús­ið er með fal­legri hvítri inn­rétt­ingu og borð­krók. Tvö svefn­her­bergi með par­keti á gólfi. Stof­ur eru rúm­góð­ar með út­gengi út á suð­ursval­ir, auð­velt er að breyta ann­arri stof­unni í her­bergi. Bað­her­bergi með baðkari og glugga. Rúm­góð geymsla með hill­um inn­an íbúð­ar.

Sam­eig­in­legt þvotta­hús er á hæð­inni og sam­eig­in­leg geymsla und­ir stiga. Mögu­leiki á að hafa þrjú svefn­her­bergi. Björt og fal­leg jarð­hæð með suðursvölum og sér­ver­önd við inn­gang.

Fal­leg íbúð við Gnoð­ar­vog.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.