Góð ris­íbúð í 101

Fa­steigna­sal­an Kjör­eign kynn­ir: Hverf­is­gata, 101-Rvík. Huggu­leg og rúm­góð 3ja herb. ris­íbúð í ein­stak­lega fal­legu járn­klæddu timb­ur­húsi.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Geng­ið er inn í lok­aða for­stofu á ann­arri hæð og það­an upp í íbúð­ina. Að­eins ein íbúð á hæð. Kom­ið er inn í for­stofu á 2. hæð þar sem er rúm­góð­ur stigapall­ur fyr­ir fram­an íbúð­ina, eld­hús, tvö svefn­her­bergi, bað­her­bergi, stofa og op­ið rými. Eld­hús­ið er op­ið við stofu með góð­um glugg­um. Par­ket á gólf­um. Bað­her­bergi með glugga, allt flísa­lagt með baðkari og neðri skáp­um. Svefn­her­bergi með opn­um skáp­um. Mik­il loft­hæð og bit­ar í lofti. Góðir glugg­ar, kvist­ir og þak­glugg­ar.

Hús­ið er í góðu ástandi og íbúð­in ný­lega stand­sett. Björt og fal­leg íbúð í góðu upp­gerðu húsi á frá­bær­um stað í mið­bæn­um. Gott út­sýni er frá íbúð­inni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.