Einbýli í Laug­ar­ásn­um

Fa­steigna­sal­an TORG kynn­ir: Fal­legt, mód­ern­ískt og sjarmer­andi hús á ró­leg­um og fal­leg­um stað í Laug­ar­daln­um. Op­ið hús að Vest­ur­brún 6 í dag, kl. 17.30-18.00.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um í Laug­ar­ásn­um. Efri hæð húss­ins er björt og vel skipu­lögð með hálfopnu eld­húsi, stofu, borð­stofu og sjón­varps­horni. Svefn­her­berg­in eru þrjú og mögu­leiki á að hafa fjög­ur.

Geng­ið er inn í fal­lega for­stofu með nátt­úru­steini á gólfi. Frá holi er stigi upp á aðra hæð.

Eld­hús­ið er rúm­gott með sér­smíð­aðri svart­bæs­aðri eik­ar­inn­rétt­ingu, stór vinnu­skáp­ur er í inn­rétt­ingu, inn­felld­ur ís­skáp­ur, Miele-gaselda­vél, -ofn og -upp­þvotta­vél. Eld­hús­borð­ið er með inn­felldri hvítri Carr­ara-marm­ara­plötu með mattri áferð. Sjón­varps­horn er við hlið eld­húss. Stofa og borð­stofa eru samliggj­andi og milli þeirra og eld­húss­ins er vegg­ur og inn­rétt­ing. Stof­ur eru bjart­ar og mik­ið út­sýni er yf­ir mið­borg­ina.

Hjóna­her­berg­ið er stórt með rúm­góðu fata­her­bergi með góð­um skáp­um, inn­an­gengt er úr hjóna­her­bergi á bað­her­berg­ið. Aðal­bað­her­berg­ið er rúm­gott og bjart með Carr­ara-marm­ara í sturtu/ baðkari og upp­hit­uð­um nátt­úru­steini á gólfi. Þar er sér­smíð­uð inn­rétt­ing eins og í flest­um rým­um húss­ins og vönd­uð blönd­un­ar­tæki frá Vola.

Bíl­skúr­inn er stór og góð­ur, skráð­ur 33 fm. Stór­ir glugg­ar eru til vest­urs yf­ir vinnu­borði. Heitt og kalt vatn, gaskút­ur fyr­ir elda­vél er geymd­ur í bíl­skúr.

Að­kom­an að hús­inu er fal­leg með hlöðn­um fjörugrjóts­vegg og er skor­steinn­inn hlað­inn á sama hátt. Hús­ið hef­ur ver­ið mik­ið end­ur­nýj­að. Stór lóð um­lyk­ur hús­ið og mik­ið út­sýni er yf­ir mið­borg­ina, Faxa­fló­ann og Snæ­fellsnes­ið.

Ein­býl­is­hús við Vest­ur­brún 6. Op­ið hús í dag kl. 17.30 til 18.00.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.