RE/MAX Lind verð­ur LIND Fast­eigna­sala

Lind fast­eigna­sala var opn­uð í vik­unni en hún starfar á grunni RE/MAX Lind­ar.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hann­es Stein­dórs­son opn­aði í vik­unni Lind fast­eigna­sölu ásamt Þór­unni Gísla­dótt­ur, Andra Sig­urðs­syni, Kristjáni Þóri Hauks­syni og Stefáni Jarli Mart­in.

Hann­es hef­ur starf­að í fast­eigna­geir­an­um í 10 ár en taldi tíma­bært að breyta til. Fa­steigna­sal­an nýja starfar á mjög sterk­um grunni RE/MAX Lind­ar sem starf­að hafði síð­an ár­ið 2003.

Starf­sem­in verð­ur með svip­uðu sniði en þó ein­hverj­ar við­bæt­ur og nýj­ung­ar sem verða kynnt­ar fljót­lega. „Síð­ast­lið­in 10 ár hafa ver­ið mjög góð og mik­ill lær­dóm­ur að vera tengd­ur svona al­þjóð­legu kerfi,“seg­ir Hann­es og hlakk­ar til að tak­ast á við ný verk­efni und­ir nýja nafn­inu LIND.

Á stof­unni starfa 19 manns og er kynja­hlut­fall nán­ast jafnt.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.