Eignamiðl­un flyt­ur

Fa­steigna­sal­an Eignamiðl­un er flutt á Grens­ás­veg 11 en fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið að Síðumúla 21 síð­ast­lið­in 25 ár.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­næð­ið að Grens­ás­vegi 11 hef­ur ver­ið inn­rétt­að frá grunni með þarf­ir Eignamiðl­un­ar og við­skipta­vina í huga.

Eignamiðl­un er elsta fast­eigna­sala á Íslandi og var stofn­uð ár­ið 1957 og hef­ur því ver­ið starf­rækt í lið­lega 58 ár. Þess má geta að Cred­it­in­fo hef­ur stað­fest Eignamiðl­un sem framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki fyr­ir ár­in 2013 og 2014.

Hjá Eignamiðl­un starfa 14 manns, þar af átta lög­gilt­ir fast­eigna­sal­ar auk annarra starfs­manna, marg­ir með lang­an starfs­ald­ur hjá fyr­ir­tæk­inu.

Eignamiðl­un hef­ur lengi ver­ið ein um­svifa­mesta fast­eigna­sala á Íslandi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.