Mána­tún 1 – ný­bygg­ing

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Mikla­borg, fast­eigna­sala kynn­ir Mána­tún 1 sem er ný­bygg­ing sem hýs­ir 34 vand­að­ar íbúð­ir á átta hæð­um og stað­sett í hjarta höf­uð­borg­ar­inn­ar.

Að­kom­an er þægi­leg og að­lað­andi, gang­stétt er frá rúm­góðu bíla­stæði við torg í skjóli hús­anna að and­dyri húss­ins. Einnig fylg­ir bíla­stæði í bíla­geymslu öll­um íbúð­um. Við­hald­slétt hús þar sem það er ein­angr­að að ut­an og klætt. Tvær lyft­ur.

Íbúð­irn­ar eru mjög vand­að­ar, metn­að­ar­full og stíl­hrein hönn­un að baki. Þær eru af­ar bjart­ar með vönd­uð­um inn­rétt­ing­um frá Brúnás og vönduð tæki eru á baði og í eld­húsi. Skipu­lag ein­stak­lega gott og frá­bær stað­setn­ing sem teng­ir hverf­ið við mið­bæ­inn á sama tíma og við er­um stödd í fjöl­skyldu­vænu um­hverfi sem býð­ur upp á fjöl­breytta mögu­leika.

Stærð­ir frá 81,7 fm – 146,2 fm. Verð frá kr. 51,9 millj­ón­ir.

Íbúð­ir eru komn­ar í sölu í ný­bygg­ingu við Mána­tún.

Fal­legt út­sýni er fráá svöl­um.

Eld­hús­ið er mið­svæð­is með þægi­legri eyju.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.