Betri húð og baett þarma­flóra

Ný lína mjólk­ur­sýru­gerla Nat­ur­es Aid sem hafa all­ir sér­ta­eka virkni gegn mis­mun­andi sjúk­dóm­um. Að baki lín­unn­ar liggja öfl­ug­ar rann­sókn­ir á mis­mun­andi gerla­stofn­um.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Melt­ing og úr­vinnsla lík­am­ans úr þeirri faeðu sem við lát­um of­an í okk­ur er al­gjört lyk­il­at­riði þeg­ar kem­ur að heilsu­fari og vellíð­an,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, naer­ing­ar- og heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

„Ef yf­ir­borð smá­þarmanna, þar sem naer­ing­ar­upp­tak­an fer fram, vaeri slétt­að myndi flat­ar­mál­ið mael­ast allt að 300 fer­metr­ar eða staerra en tenn­is­völl­ur. Á þessu svaeði lif­ir gríð­ar­leg­ur fjöldi bakt­ería sem við köll­um ör­veruflóru í dag­legu tali og í heil­brigðri mann­eskju er staerst­ur hluti henn­ar vin­veitt­ur lík­ama okk­ar. Að við­halda heil­brigðri þarma­flóru má líkja við raekt­un á fal­leg­um grasbletti en ef við hug­um ekki vel að áburði og naer­ingu verð­ur erfitt að láta gras­ið dafna vel og verða fal­legt án þess að það verði kaffa­ert í ill­gresi og ann­arri óra­ekt.“

Lífs­stíll og lé­leg flóra

Margt get­ur vald­ið því að þarma­flór­an rask­ast og ótrú­lega stór hóp­ur fólks þjá­ist af kvill­um sem því tengj­ast. Ör­veruflóra hverr­ar mann­eskju er ein­stök og er því mis­mun­andi hverj­ir kvill­arn­ir eru eft­ir því hvaða gerla skort­ir eða hvað er í ójafn­vaegi. Af­leið­ing­ar af lé­legri þarma­flóru geta m.a. ver­ið:

Lé­legt óna­em­is­kerfi Húð­vanda­mál (rós­roði, ex­em, ból­ur o.fl.)

Iðra­ólga (IBS – nið­ur­gang­ur og/ eða haegðat­regða) Þyngd­ar­aukn­ing

Áhrif á skap, minni og heil­a­starf­semi

Gegn rós­roða, ex­emi, ac­ne og iðra­ólgu

„Eng­an þarf að undra að af­ar erfitt get­ur ver­ið að tengja sum lík­am­leg (og jafn­vel and­leg) ein­kenni við hugs­an­legt ójafn­vaegi á þarma­flóru en þeim rann­sókn­um fjölg­ar stöð­ugt sem sýna að þarna á milli er ótrú­lega sterk teng­ing,“seg­ir Hrönn. „Ný og öfl­ug lína af mjólk­ur­sýru­gerl­um frá Nat­ur­es

Aid hef­ur lit­ið dags­ins ljós en þessi vöru­lína hef­ur vak­ið mikla at­hygli er­lend­is, baeði vegna þeirra rann­sókna sem liggja að baki og ekki síð­ur vegna þess hve vel þeir hafa unn­ið á þeim ein­kenn­um sem þeim er aetl­að að vinna á.“

Pro-Derma fyr­ir húð­ina

Pro-Derma inni­held­ur sér­valda gerla­stofna sem styðja við heil­brigði húð­ar­inn­ar og er sér­lega gott fyr­ir þá sem þjást af rós­roða, ex­emi, sóríasis og ac­ne (ung­linga­ból­um). Gerl­arn­ir hafa ver­ið rann­sak­að­ir sér­stak­lega með til­liti til virkni þeirra á húð og hamlandi áhrifa þeirra á óvin­veitt­ar húð­bakt­erí­ur. Þessi blanda inni­held­ur einnig kólín sem styð­ur við lifr­ar­starf­sem­ina og heil­brigt afeitr­un­ar­ferli, A-víta­mín og sink sem er þekkt fyr­ir jákvaeð áhrif á húð og óna­em­is­kerfi, kop­ar og svo króm sem jafn­ar blóð­syk­ur sem get­ur haft áhrif á bólg­ur í húð.

NutriGut-C gegn haegðat­regðu

„Þessi gerla­sam­setn­ing er sér­stak­lega góð fyr­ir fólk sem þjá­ist vegna langvar­andi haegðat­regðu og iðra­ólgu. NutriGut-C er á duft­formi og hafa ör­veru­stofn­arn­ir ver­ið rann­sak­að­ir með til­liti til áhrifa þeirra á iðra­ólgu (IBS), upp­þembu, verki og haegðat­regðu. Inni­held­ur einnig FOS, vatns­leys­an­leg­ar trefjar sem styrkja og efla vöxt nauð­syn­legra gerla í þörm­un­um, magnesí­um sem get­ur örv­að vöðv­a­starf­semi og að lok­um er sveskju­þykkni sem örv­ar þarma­starf­sem­ina.“

NutriGut-D gegn nið­ur­gangi

„NutriGut-D er „allt í einni“blanda sem vinn­ur gegn nið­ur­gangi, iðra­ólgu og bólgu­ein­kenn­um í iðr­um og eru gerla­stofn­arn­ir í henni einkar góð­ir til með­höndl­un­ar á IBS-D (iðra­ólgu sem ein­kenn­ist af laus­um

Pro-Tra­vel í ferða­lag­ið – öfl­ug tvenna

„Þeg­ar far­ið er í ferða­lag á fjar­la­ega staði er af­ar al­gengt að mag­inn og melt­ing­in geri meira vart við sig en venju­lega. Or­sak­irn­ar eru marg­vís­leg­ar en breytt hita­stig og fram­andi mat­ur, ásamt ýmsu því sem við neyt­um í frí­inu í meiri maeli en vana­lega, get­ur gert óskunda í melt­ing­ar­fa­er­un­um og vald­ið ýms­um ónot­um. Pro-Tra­vel er eitt­hvað sem all­ir aettu að taka með sér í frí­ið en þarna er um fjöl­breytta gerla­stofna að raeða sem geta fyr­ir­byggt þessi týpísku maga­ónot sem oft fylgja ferða­lög­um. Að auki fylg­ir með í pakk­an­um B1-víta­mín sem er þekkt fyr­ir að faela frá skor­dýr, þ. á m. moskítóflug­ur.“

Þeim rann­sókn­um fjölg­ar sem sýna fram á sterk tengsl milli heil­brigðr­ar þarma­flóru og al­mennr­ar vellíð­un­ar, baeði lík­am­legr­ar og and­legr­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.